fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Stjörnuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan í Pepsi-deild karla hefur samið við framherjann Nimo Gribenco en þetta var staðfest í dag.

Um er að ræða 22 ára gamlan leikmann en hann stóð sig vel með Stjörnunni í Fótbolta.net mótinu í byrjun árs.

Hann var þar á reynslu hjá Garðbæingum og hefur félagið nú ákveðið að semja við sóknarmanninn.

Gribenco er 22 ára gamall en hann kemur til félagsins á láni frá AGF í dönsku úrvalsdeildinni.

Þar fékk Gribenco ekki mörg tækifæri en hann hefur aðallega verið partur af varaliði félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“