fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Ef Solskjær fær starfið verður Lukaku seldur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Higginbotham fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni telur að Manchester Unite muni selja Romelu Lukaku í sumar.

Lukaku hefur verið mest á bekknum eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við. Ekki er hins vegar öruggt að Solskjær verði áfram stjóri, hann er aðeins með samning fram að sumri.

,,Ef Solskjær fær starfið, sé ég ekki Lukaku vera áram. Við höfum séð að Solskjær vill öðruvísi sóknarleik,“ sagði Danny Higginbotham.

,,Lukaku er frábær framherji en hann er bara framherji, Rashford getur verið að skipta um stöður við Lingard og Martial.“

,,Rashford getur spilað út um allt og ég yrði hissa ef Lukaku fer ekki í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“