fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Einn allra mikilvægasti leikmaður United kostar félagið um 700 pund á mínútu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að fullyrða það að Marcus Rashford sé einn allra mikilvægasti leikmaður Manchester United í dag.

Rashford er fastamaður í liði United þessa dagana undir stjórn Ole Gunnar Solskjær sem tók við í desember.

Framherjinn var þó ekki eins mikilvægur á síðasta ári en Jose Mourinho treysti ekki jafn mikið á hann.

Það er athyglisvert að greina frá því að Rashford sé launalægsti leikmaður United ef skoðað er laun fyrir hverja mínútu spilaða.

Rashford kostar United aðeins 767 pund fyrir hverja mínútu sem hann spilar en hann fær 45 þúsund pund á viku.

Alexis Sanchez er launahæsti leikmaður United og kostar hann félagið næstum 16 þúsund pund fyrir hverja mínútu sem hann spilar.

Sanchez hefur alls ekki verið frábær á Old Trafford eftir að hafa komið í fyrra en hann fær borgað 505 þúsund pund á viku hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum