fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimili atvinnumanna á Englandi eru vinsæl á meðal óreglumanna og innbrotsþjófa. Oft og regulega kemur það upp að atvinnumenn í fótbolta verða fyrir barðinu á slíku.

Oftar en ekki er brotist inn hjá leikmönnum þegar þeir eru að keppa, þjófarnir kanna málin vel og vita að enginn sé heima.

Þetta hefur orðið til þess að í auknum mæli eru knattspyrnumenn á Englandi farnir að kaupa sér hunda á fleiri milljónir.

Fyrirtækið, Chaperone K9 er með sérstaka varðhunda sem eru afar vinsælir. Marcus Rashford og Phil Jones hafa fjárfest í slíkum.

Hundarnir eru vel þjálfaðir og eiga að vera heimili og íbúa þar. Fleiri leikmenn í deildinni hafa verslað hundana sem kosta flestir meira en 2 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester