fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, leikmaður Inter Milan, er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana.

Icardi hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning á San Siro og var sviptur fyrirliðabandinu á dögunum.

Juventus er það lið sem er talið hafa mestan áhuga á Icardi sem hefur raðað inn mörkum á Ítalíu.

Steve Zhang, stjórnarformaður Inter, útilokar þó að Icardi muni ganga í raðir liðsins.

,,Í fótboltanum þá er aldrei hægt að útiloka Juventus en í þessu einstaka máli þá er enginn möguleiki á að Icardi fari þangað,“ sagði Zhang.

,,Við töluðum mikið saman í síðustu viku og við viljum kveðja þessa sögu. Við erum í viðræðum við Icardi.“

,,Hugmyndafræðin okkar er þó að hópurinn er stærri en einn leikmaður. Næsti sumargluggi verður betri en á síðustu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Jó lítillega meiddur og vonast til að ná næsta leik

Aron Jó lítillega meiddur og vonast til að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag