Breiðablik 3-0 Grótta
1-0 Alexander Helgi Sigurðarson
2-0 Brynjólfur Darri Willumsson
3-0 Alexander Helgi Sigurðarson
Breiðablik vann mjög sterkan sigur í dag er liðið mætti Gróttu í Lengjubikarnum sem er farinn af stað.
Blikar voru ekki í miklum vandræum með að ná í sigur og hafi að lokum betur með þremur mörkum gegn engu.
Alexander Helgi Sigurðarson gerði tvö mörk í leiknum og Brynjólfur Darri Willumsson eitt.