fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

BATE staðfestir kaup sín á Willum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 15:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson, hefur skrifa undir samning við BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi.

Félögin náðu saman um kaupverð í vikunni og hélt Willum til Hvíta-Rússlands og krotaði undir.

Willum hefur undanfarið verið orðaður við nokkur félög en hann þykir mikið efni og spilaði stórt hlutverk hjá Blikum síðasta sumar.

Willum er fæddur árið 1998 en hann hefur nú fært sig um set en Blikar hafa misst marga sterka leikmenn á síðustu vikum. Davíð Kristján Ólafsson og Gísli Eyjólfsson hafa einnig haldið í atvinnumennsku.

BATE er í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en liðið vann sigur á Arsenal í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Í gær

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við