fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Gríðarlegur hiti er Real lagði Atletico

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Real Madrid vann gríðarlega sterkan sigur í dag er liðið heimsótti granna sína í Atletico Madrid.

Það var gríðarlegur hiti á Wanda Metropolitano vellinum er Real vann 3-1 útisigur.

Casemiro kom gestunum yfir á 16. mínútu áður en Antoine Griezmann jafnaði metin fyrir heimamenn.

Sergio Ramos skoraði svo annað mark Real á 42. mínútu leiksins en hans mark kom úr vítaspyrnu.

Gareth Bale gerði svo út um leikinn fyrir Real á 74. mínútu leiksins eftir að hafa komið inná sem varamaður.

Hitinn var mikill en alls fengu tíu leikmenn gult spjald í leiknum og Thomas Partey sá rautt hjá Atletico á 80. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester