fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Willian ósáttur og Klopp áhyggjufullur

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. febrúar 2019 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er vonsvikinn eftir annan félagaskiptaglugga þar sem félagið fékk ekki inn einn leikmann. (Mirror)

Willian, leikmaður Chelsea, vill fá nýjan þriggja ára samning hjá félaginu en þessum þrítuga leikmanni hefur aðeins verið boðið eins árs samning. (Sport Witness)

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, reyndi að fá Gary Medel, leikmann Besiktas á lokadegi félagaskiptagluggans. (Talksport)

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af því að varnarmaðurinn Joe Gomez þurfi að fara í aðgerð vegna meiðsla. (Liverpool Echo))

Það er útlit fyrir að tímabil miðjumannsins Jack Wilshere sé búið en hann er að glíma við ökklameiðsli. (Mail)

Nuno Santo, stjóri Wolves, vildi ekki fá leikmenn í janúarglugganum því hann treystir sínum leikkmannahóp fullkomlega. (Birmingham Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening