fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433

Stjarna PSG vill ekki fara til Tottenham en langar að spila fyrir Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Olivier Giroud gæti farið heim til Frakklands nú þegar Chelsea er komið með Gonzalo Higauin. (Goal)

Adrien Rabiot miðjumaður PSG hefur hafnað Tottenham og vill fara til Liverpool. (Sun)

Yannick Bolasie vill fara á láni í ensku úrvalsdeildina frá Everton en hann var að snúa til baka eftir dvöl hjá Aston Villa. (Mirror)

Arsenal vonast til þss að fá Malcom frá Barcelona áður en glugginn lokar. (Sun)

PSG hefur boðið 21,5 milljónir punda í Idrissa Gueye miðjumann Everton en Everton vill ekki selja hann. (Sky)

Southampton hefur boðið 8 milljónir punda í Che Adams framherja Birmingham. (Mirror)

Manchester City er að reyna að klára kaup á Ante Palaversa miðumanni Hadjuk Split. (Mail)

Adrien Silva vill fara frá Leicester. (Guardian)

Leicester vill fá Youri Tielemans frá Monaco. (Mercury)

AC Milan vill fá Gerard Deulofeu kantmann Watford. (Di Marzio)

Stoke vill losna við Bojan, Darren Fletcher og Peter Crouch. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langt á milli í viðræðunum um Antony

Langt á milli í viðræðunum um Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli