fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433Sport

Einn ástsælasti grínleikari Bandaríkjanna elskar Arsenal – Ætlar að taka við af Cech

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny DeVito er leikari sem margir kannast við en hann hefur leikið í fjölmörgum bíómyndum.

DeVito er mikill knattspyrnuaðdáandi en hann greindi frá því á verðlaunahátíð í gær.

Bandaríkjamaðurinn leikur þessa dagana í þáttunum vinsælu ‘It’s Always Sunny in Philadelphia.

Hann mun fylgjast með á föstudaginn þegar Arsenal mætir Manchester United í enska bikarnum.

,,Þetta er stór vika fyrir mig, það er gaman að vera hérna. Það er Arsenal leikur á föstudaginn!“ sagði DeVito.

,,Ég fer á reynslu á laugardaginn og ætla að taka starfið af Petr Cech, markmanninum. Áfram Arsenal!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir: Af hverju heyrist ekkert frá Stjörnunni? Kallar eftir því að félagið setji Þórarin Inga í langt bann

Víðir: Af hverju heyrist ekkert frá Stjörnunni? Kallar eftir því að félagið setji Þórarin Inga í langt bann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leggur skóna á hilluna eftir alvarlegar ásakanir – Neitar allri sök

Leggur skóna á hilluna eftir alvarlegar ásakanir – Neitar allri sök
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vonar innilega að Liverpool vinni ekki deildina: ,,Nú tjá þeir sig í fyrsta sinn í 20 ár“

Vonar innilega að Liverpool vinni ekki deildina: ,,Nú tjá þeir sig í fyrsta sinn í 20 ár“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry
433Sport
Í gær

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins
433Sport
Í gær

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu
433Sport
Í gær

Ragnar gerir kröfu á sigur gegn Andorra: ,,Gaman að fara að sýna okkar rétta andlit“

Ragnar gerir kröfu á sigur gegn Andorra: ,,Gaman að fara að sýna okkar rétta andlit“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry heldur áfram að varpa sprengjum og notar nú Steinda: ,,Ég er hættur við að hætta við“

Kjartan Henry heldur áfram að varpa sprengjum og notar nú Steinda: ,,Ég er hættur við að hætta við“