fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Boateng óvænt á leið til Barcelona

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Prince Boateng, fyrrum leikmaður Tottenham og AC Milan, er að skrifa undir samning við spænska stórliðið Barcelona.

Sky Sports fullyrðir þessar fregnir í dag en Barcelona vill fá hann í láni frá Sassuolo á Ítalíu.

Þessi 31 árs gamall gæti svo samið endanlega við Börsunga í sumar fyrir sjö milljónir punda.

Boateng kom aðeins til Sassuolo í sumar og hefur spilað 13 leiki á tímabilinu og gert fjögur mörk í deild.

Barcelona reynir að finna arftaka Denis Suarez út tímabilið en hann er á leið til Arsenal.

Boateng hefur spilað fyrir fjölmörg góð lið og má nefna Hertha Berlin, Borussia Dortmund, Schalke, Tottenham, AC Milan og Las Palmas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Í gær

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Í gær

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin