fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Solskjær ætlar ekki að svara gagnrýni Mourinho á Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, tímabundinn stjóri Manchester United ætlar ekki að svara gagnrýni Jose Mourinho á Paul Pogba.

Mourinho tjáði sig í fyrsta sinn í gær og sendi pillur á Pogba sem var ein stærsta ástæða þess að Mourinho missti starfið. Pogba og fleiri stjörnur vildu ekki lengur spila fyrir Mourinho.

,Sá frasi sem ég hef alltaf haldið í, sá stærsti í úrvalsdeildinni, Sir Alex [Ferguson] sagði þetta,“ sagði Mourinho.

,,´Daginn sem leikmaðurinn er mikilvægari en félagið, bless!’ – það er ekki þannig lengur.“

Solskjær var spurður um þessa gagnrýni. ,,Ég get lítið sagt um það sem hann sagði, ég nýt þess að vinna með þessum strákum. Það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Solskjær.

Solskjær telur að Jose Mourinho muni fá stórt starf aftur í boltanum. ,,Af hverju fær hann það ekki? Hann er frábær stjóri sem hefur náð góðum úrslitum. Hann verður ekki í vandræðum með að finna vinnu.“

,,Hjá Manchester United ferðu í alla leiki sem stjóri og þjálfari til að vinna. Þannig hugsar þetta félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rúta PSG fór án Mbappe

Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Í gær

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Í gær

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur