fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Grunar að Chelsea sé að gera mistök: Hann fær engan tíma

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Higuain er á leið til Chelsea en hann mun skrifa undir lánssamning við félagið út tímabilið.

Higuain hefur undanfarið leikið með AC Milan á láni en þar hafa hlutirnir ekki alveg gengið upp. Hann er þar í láni frá Juventus.

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, er ekki viss um að Argentínumaðurinn sé rétti maðurinn fyrir Chelsea.

,,Ég er ekki viss með hann.. Hann var frábær leikmaður en lítur ekki út fyrir að vera upp á sitt besta,“ sagði Merson.

,,Hann hefur ekki gert mikið í dágóðan tíma núna og nú er hann á leið í erfiðustu deild í heimi.“

,,Hann fær engan tíma til að aðlagast heldur, hann þarf að komast strax í gang hjá Chelsea þar sem þeir þurfa á aðalmanni að halda í fremstu víglínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester