fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Hazard: Tveir bestu leikmenn allra tíma? Ekki séns – Bara einn sem kemur til greina

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, neitar því að nokkur leikmaður sé jafn góður og Lionel Messi, leikmaður Barcelona í dag.

Undanfarin ár hefur verið rifist um það hvor sé betri, Cristiano Ronaldo eða Messi.

Hazard segir að það sé aðeins einn sem komi til greina sem besti leikmaður sögunnar og það er Argentínumaðurinn.

,,Tveir bestu leikmen allra tíma? Ekki séns. Það er bara einn og það er Lionel Mess!“ sagði Hazard.

,,Þessir tveir leikir gegn Barcelona voru ekki skemmtilegasta minning 2018 en það gerði mig ánægðan að mæta Barcelona og Messi.“

,,Þrír synir mínir mættu á Stamford Bridge í heimaleikinn. Sá elsti er mikill aðdáandi Messi – við erum það allir. Hann vildi sjá Messi þennan dag því hann er sérstakur leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins