fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Hazard: Tveir bestu leikmenn allra tíma? Ekki séns – Bara einn sem kemur til greina

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, neitar því að nokkur leikmaður sé jafn góður og Lionel Messi, leikmaður Barcelona í dag.

Undanfarin ár hefur verið rifist um það hvor sé betri, Cristiano Ronaldo eða Messi.

Hazard segir að það sé aðeins einn sem komi til greina sem besti leikmaður sögunnar og það er Argentínumaðurinn.

,,Tveir bestu leikmen allra tíma? Ekki séns. Það er bara einn og það er Lionel Mess!“ sagði Hazard.

,,Þessir tveir leikir gegn Barcelona voru ekki skemmtilegasta minning 2018 en það gerði mig ánægðan að mæta Barcelona og Messi.“

,,Þrír synir mínir mættu á Stamford Bridge í heimaleikinn. Sá elsti er mikill aðdáandi Messi – við erum það allir. Hann vildi sjá Messi þennan dag því hann er sérstakur leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar