fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Leikmaður Liverpool settur í bann: ,,Þetta lið er fullt af píkum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool og Króatíu hefur verið settur í eins leiks bann fyrir ummæli sín um Sergio Ramos og Spánverja.

Ummælin lét Lovren falla þann 15 n´vember eftir 3-2 sigur liðsins á Spáni.

Varnarmaðurinn knái mun því missa af næsta landsleik en Lovren er illa við Ramos. Ástæðan tengist úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári.

Þar var Ramos í átökum við Mo Salah sem meiddist og fór það illa í alla sem tengjast Liverpool.

Eftir sigurinn fór Lovren á Instagram og lét í sér heyra. ,,Haha, 3-2. Haltu áfram að tala félagi (Ramos). Þetta er fullt lið af píkum.“

Það er UEFA sem setur Lovren í bann sem er meiddur þessa stundina hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum