fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ísland gerði jafntefli í Katar

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 18:44

Jón Dagur gerði fyrsta mark Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð 2-2 Ísland
0-1 Óttar Magnús Karlsson(4′)
1-1 Viktor Goykeres(47′)
1-2 Simon Thern(67)
2-2 Jón Dagur Þorsteinsson(90′)

Íslenska karlalandsliðið spilaði leik í Katar í kvöld en andstæðingurinn var Svíþjóð.

Það vantaði allar stjörnurnar í íslenska liðið í leiknum og fengu fjölmargir tækifæri að sanna sig.

Ísland byrjaði vel er Óttar Magnús Karlsson skoraði strax eftir fjórar mínútur og staðan orðin 1-0.

Svíar skoruðu svo tvö mörk í síðari hálfleik og komust yfir 2-1. Viktor Goykeres og Simon Thern gerðu mörkin.

Jón Dagur Þorsteinsson kom inná sem varamaður í síðari hálfleik og sá hann um að tryggja okkar mönnum jafntefli. Lokastaðan í Katar, 2-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum