fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Forsetinn tók fram skóna og lék 80 mínútur gegn Nígeríu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ættu flestir að hafa heyrt nafnið George Weah en hann var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma.

Weah lék með liðum á borð við Monaco, AC Milan, Chelsea, Manchester City og Marseille á ferlinum.

Weah lagði skóna á hilluna árið 2003 eftir dvöl hjá Al Jazira en hann er í dag forseti heimalandsins, Líberíu.

Weah kom öllum á óvart í gær er hann var í byrjunarliði Líberíu gegn Nígeríu í vináttuleik.

Weah er 51 árs gamall í dag og lék alls 80 mínútur í 2-1 tapi. Leikmenn á borð við Kelechi Iheanacho, Peter Etebo og Wilfred Ndidi spiluðu fyrir Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“
433Sport
Í gær

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Í gær

Ronaldo vildi ekki hlusta á öskrið – Svona lét hann í kringum Ferguson

Ronaldo vildi ekki hlusta á öskrið – Svona lét hann í kringum Ferguson
433Sport
Í gær

Arsene Wenger völlurinn?

Arsene Wenger völlurinn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bolað burt og var ráðalaus: ,,Langaði að opna Twitter eða Instagram á hverjum degi“

Bolað burt og var ráðalaus: ,,Langaði að opna Twitter eða Instagram á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni