fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433

Bournemouth kaupir miðjumann á metfé

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boournemouth í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á miðjumanni Levante, Jefferson Lerma.

Lerma hefur verið orðaður við Bournemouth í allt sumar og hefur félagið nú fengið leikmanninn tveimur dögum fyrir lok gluggans.

Þessi 23 ára gamli Kólumbíumaður spilaði með Levante í þrjú ár en hann var fyrst lánaður til félagsins 2015-2016.

Lerma var fyrir það hjá liði Atletico Huila í heimalandinu þar sem hann vakti athygli fyrir sína frammistöðu.

Lerma er dýrasti leikmaður í sögu Bournemouth en hann kostar félagið 25 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eltast við enska landsliðsmanninn vegna meiðsla

Eltast við enska landsliðsmanninn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrirliði City gæti farið til Bandaríkjanna

Fyrirliði City gæti farið til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti í beina útsendingu tveimur vikum eftir andlátið í fjölskyldunni – „Það var óvanalegur kvíði“

Mætti í beina útsendingu tveimur vikum eftir andlátið í fjölskyldunni – „Það var óvanalegur kvíði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann
433Sport
Í gær

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City
433Sport
Í gær

Liverpool með sýningu í Frakklandi – Chelsea vann með herkjum og Newcastle í stuði

Liverpool með sýningu í Frakklandi – Chelsea vann með herkjum og Newcastle í stuði