fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Cesc Fabregas ekki með gegn Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea á Englandi, verður ekki með liðinu á morgun sem mætir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Fabregas er að glíma við hnémeiðsli þessa stundina en Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, staðfesti það í dag.

Fabregas er einmitt fyrrum leikmaður Arsenal en hann verður ekki með í viðureign liðanna á Stamford Bridge.

Ekki er þó búist við að Fabregas verði lengi frá en Sarri segir að meiðslin séu mjg óvenjuleg.

Búist er við að Fabregas snúi aftur til æfinga í næstu viku en missir af stórslagnum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fram og Stjarnan skildu jöfn

Fram og Stjarnan skildu jöfn
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga