fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson átti stórleik fyrir lið Aalesund í Noregi í dag er liðið mætti Floro í deildinni.

Aalesund hefur spilað mjög vel á tímabilinu en liðið stefnir á að komast aftur í deild þeirra bestu í Noregi.

Liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Floto íd ag og er nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar.

Aron Elís Þrándarson og Hólmbert spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag og átti Hólmbert dag sem hann mun seint gleyma.

Íslenski framherjinn gerði þrennu í öruggum sigri liðsins en hann hefur verið afar duglegur að skora eftir að hafa komið til liðsins frá Stjörnunni.

Hólmbert er markahæsti leikmaður norsku B-deildarinnar en hann hefur gert 14 mörk í 18 leikjum og lagt upp önnur fjögur.

Ibrahim Shuaibu, leikmaður Kongsvinger, er næstur á eftir Íslendingnum en hann hefur gert 12 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Í gær

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

Reyndi að fiska spjald á fáránlegan hátt: Sjáðu hvað hann gerði við Zaha

Reyndi að fiska spjald á fáránlegan hátt: Sjáðu hvað hann gerði við Zaha
433Sport
Fyrir 3 dögum

Birti Instagram færslu um brjóst kærustu sinnar: Fékk að heyra það fyrir framan alla – Sjáðu myndina

Birti Instagram færslu um brjóst kærustu sinnar: Fékk að heyra það fyrir framan alla – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 3 dögum

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð