fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Arsenal vann Chelsea í vítakeppni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1-1 Chelsea (2-1 eftir vítakeppni)
0-1 Antonio Rudiger(5′)
1-1 Alexandre Lacazette(93′)

Arsenal hafði betur gegn Chelsea í ICC æfingamótinu í kvöld en liðin áttust við á Ariva vellinum í Dublin.

Chelsea tók forystuna snemma leiks er Antonio Rudiger skoraði með laglegum skalla eftir hornspyrnu.

Stuttu síðar fékk Chelsea svo vítaspyrnu og steig Alvaro Morata á punktinn. Spyrna Morata var þó ekki góð og varði Petr Cech í markinu.

Staðan var 1-0 þar til á 93. mínútu leiksins er Alexandre Lacazette jafnaði metin fyrir Arsenal og tryggði liðinu vítakeppni.

Þar höfðu þeir rauðu betur en Ruben Loftus-Cheek klikkaði á einu spyrnu vítakeppninnar og vinnur Arsenal, 6-5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi