Laugardagur 07.desember 2019
433

Newcastle staðfestir kaup á japönskum framherja – Á eftir að fá atvinnuleyfi

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júlí 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United á Englandi er að kaupa japanskan framherja frá liði Mainz í Þýskalandi.

Newcastle staðfesti þetta í gær og er framherjinn Yoshinori Muto búinn að ná samkomulagi við enska félagið.

Muto er 26 ára gamall sóknarmaður en hann á enn eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi áður en skiptin geta gengið í gegn.

Newcastle getur því ekki fengið leikmanninn fyrr en í næstu viku en hann er þó búinn að ná samkomulagi.

Muto hefur undanfarn þrjú ár leikið með Mainz í efstu deild í Þýskalandi og hefur gert 20 mörk í 66 leikjum.

Fyrir það spilaði Muto með FC Tokyo í heimalandinu og á einnig að baki 25 landsleiki fyrir Japan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Gæludýrin og jólin
433
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær býst við að fá Smalling aftur – ,,Hann er toppleikmaður“

Solskjær býst við að fá Smalling aftur – ,,Hann er toppleikmaður“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho um Eriksen: Félagið mikilvægara en leikmenn

Mourinho um Eriksen: Félagið mikilvægara en leikmenn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgeir Þór aftur í Leikni R.

Ásgeir Þór aftur í Leikni R.
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho hatar að tapa og kenndi honum það

Mourinho hatar að tapa og kenndi honum það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Sito aftur í ÍBV
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Leicester undir stjórn Rodgers

Mögnuð tölfræði Leicester undir stjórn Rodgers
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lampard til í að selja þessa fjóra í janúar

Lampard til í að selja þessa fjóra í janúar
433Sport
Í gær

Er Grótta að ljúga til um launamál leikmanna? – „Var lygamælir á þeim þegar þetta viðtal var tekið?“

Er Grótta að ljúga til um launamál leikmanna? – „Var lygamælir á þeim þegar þetta viðtal var tekið?“
433Sport
Í gær

Áhugi frá Arsenal á Rodgers tryggði honum hærri laun hjá Leicester

Áhugi frá Arsenal á Rodgers tryggði honum hærri laun hjá Leicester