fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Slökkti á sjónvarpinu yfir úrslitaleiknum – Gat ekki horft á Frakkana

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, var alls ekki hrifinn af franska landsliðinu er liðin áttust við í undanúrslitum.

Courtois gagnrýndi leikstíl Frakklands í leiknum en Frakkar fóru alla leið og unnu Króata á endanum í úrslitum, 4-2.

Courtois og Eden Hazard, leikmenn Belgíu, sögðu eftir leik að Frakkar hafi ekki viljað spila fótbolta og að tefja leikinn hafi verið það mikilvægasta.

Markvörðurinn horfði á úrslitaleikinn gegn Króatíu en ákvað að slökkva á sjónvarpinu eftir lokaflautið.

,,Ég ákvað að slökkva á sjónvarpinu á 94. mínútu leiksins,“ sagði Courtois við RTBF.

,,Ég hafði alls engan áhuga á því að horfa á franska liðið fagna þessum titli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið