fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Slökkti á sjónvarpinu yfir úrslitaleiknum – Gat ekki horft á Frakkana

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, var alls ekki hrifinn af franska landsliðinu er liðin áttust við í undanúrslitum.

Courtois gagnrýndi leikstíl Frakklands í leiknum en Frakkar fóru alla leið og unnu Króata á endanum í úrslitum, 4-2.

Courtois og Eden Hazard, leikmenn Belgíu, sögðu eftir leik að Frakkar hafi ekki viljað spila fótbolta og að tefja leikinn hafi verið það mikilvægasta.

Markvörðurinn horfði á úrslitaleikinn gegn Króatíu en ákvað að slökkva á sjónvarpinu eftir lokaflautið.

,,Ég ákvað að slökkva á sjónvarpinu á 94. mínútu leiksins,“ sagði Courtois við RTBF.

,,Ég hafði alls engan áhuga á því að horfa á franska liðið fagna þessum titli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar