fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Heimir: Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson er hættur með íslenska karlalandsliðið en hann staðfesti þær fregnir sjálfur í dag.

Heimir boðaði til fréttamannafundar í dag þar sem hann útskýrði ákvörðun sína. Hann hefur undanfarin sjö ár starfað með landsliðinu.

Heimir hóf blaðamannafundinn á því að fara yfir tíma sinn með landsliðinu og vill skilja við liðið eins vel og hægt er.

,,Það er óvanalegt að sá sem lætur af störfum haldi blaðamannafund en mig langar að skilja við þetta eins vel og hægt er,“ sagði Heimir.

,,Ég vil skilja í eins mikilli sátt og hægt er, þegar þú afkakkar að vinna fyrir einhvern, í þessu sinni er það KSÍ og íslenska þjóðin þá finnst mér að ég verði að koma þessu þannig frá mér að það sé sómi að.“

,,Ég hef alltaf átt frábært samstarf við þá sem hafa verið í kringum mig, hvort sem það séu fjölmiðlar, stuðningsmenn eða KSÍ. Ég vil skilja á þann hátt, eins og það hefur verið, í samvinnu við alla sem eru í kringum mig.“

,,Ég er virkilega stoltur og það eru forréttindi að fá að skila af sér stöðunni eins og hún er í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Í gær

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“
433Sport
Í gær

Áhyggjufullir United-menn: ,,Ef þetta gerist þá erum við til skammar“

Áhyggjufullir United-menn: ,,Ef þetta gerist þá erum við til skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að taka við verðlaununum eftir leik – Gaf liðsfélaganum þau

Neitaði að taka við verðlaununum eftir leik – Gaf liðsfélaganum þau