fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Gylfi sendi Heimi fallega kveðju – ,,Minningar sem við munum aldrei gleyma“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson er hættur með íslenska landsliðið en hann staðfesti þær fregnir sjálfur í dag.

Heimir náði frábærum árangri með landsliðið og kom liðinu bæði á EM og á HM en Lars Lagerback var einnig með Heimi á EM.

Það verður erfitt að finna mann í stað Heimis en samband hans við leikmenn og stuðningsmenn er frábært.

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsstjarna, mun sakna Heimis og óskar honum góðs gengis í framtíðinni.

Gylfi setti inn færslu á Instagram í dag þar sem hann segir að síðustu sjö ár hafi verið ógleymanleg.

Hér má sjá færslu Gylfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar