fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Er þetta besta mark HM í Rússlandi?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við fengum fjölmörg frábær mörk á HM í sumar en boðið var upp á virkilega mikla skemmtun í Rússlandi.

Því miður er mótinu nú lokið en Frakkland varð heimsmeistari á sunnudag eftir sigur á Króatíu.

Búið er að verðlauna þá leikmenn sem stóðu sig best á mótinu en Luka Modric fékk gullboltann að þessu sinni.

Nú er rætt um hvaða mark hafi verið best í mótinu og virðast margir sammála um það að Benjamin Pavard eigi að fá þann titil.

Pavar skoraði stórbrotið mark fyrir Frakkland í 16-liða úrslitum er liðið vann 4-3 sigur á Argentínu.

Hér fyrir neðan má sjá mark Pavard. Er þetta besta mark mótsins?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn