fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Vann HM án þess að ná skoti á markið

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland tryggði sér sigur á HM í gær með sigri á Króatíu í úrslitaleiknum. Lokastaðan var 4-2 fyrir þeim frönsku.

Olivier Giroud kom reglulega við sögu hjá Frökkum í mótinu en hann spilaði 81 mínútu í leik gærdagsins.

Giroud er þekktur fyrir það að skora mörk en hann var duglegur fyrir framan markið hjá Arsenal á Englandi.

Giroud var þó í öðru hlutverki á HM en hann náði ekki einu skoti á markið í allri keppninni.

Giroud byrjaði ekki fyrsta leik Frakka gegn Ástralíu en fékk svo reglulega að byrja leiki fyrir liðið í keppninni.

Alls spilaði Giroud 546 mínútur á HM en tókst ekki að eiga skot á rammann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga