fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Souness: Aldrei syngja þetta lag á stórmóti aftur – Vonar að Southgate tali við knattspyrnusambandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, vonar að lagið ‘Three Lions’ verði aldrei aftur spilað á stórmóti sem England tekur þátt í.

Souness segir að það hafi haft slæm áhrif á liðið að lagið hafi verið endalaust spilað á mótinu í Rússlandi er England hafnaði í fjórða sæti.

,,Fótboltinn er að koma heim,“ sungu stuðningsmenn Englands fyrir og eftir hvern einasta leik en um er að ræða lag sem kom út fyrir EM 1996.

Souness virðist vera orðinn mjög pirraður á þessu lagi og vonar að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, taki á málinu.

,,Ef ég væri Gareth Southgate og væri að gera ritgerðina um mótið í Rússlandi fyrir knattspyrnusambandið þá væri þetta efst á listanum: Aldrei leyfa þetta lag aftur á stórmóti,“ segir Souness.

,,Fótboltinn er að koma heim. Er það? Á England þessa íþrótt? Það held ég ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“