fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Souness: Aldrei syngja þetta lag á stórmóti aftur – Vonar að Southgate tali við knattspyrnusambandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, vonar að lagið ‘Three Lions’ verði aldrei aftur spilað á stórmóti sem England tekur þátt í.

Souness segir að það hafi haft slæm áhrif á liðið að lagið hafi verið endalaust spilað á mótinu í Rússlandi er England hafnaði í fjórða sæti.

,,Fótboltinn er að koma heim,“ sungu stuðningsmenn Englands fyrir og eftir hvern einasta leik en um er að ræða lag sem kom út fyrir EM 1996.

Souness virðist vera orðinn mjög pirraður á þessu lagi og vonar að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, taki á málinu.

,,Ef ég væri Gareth Southgate og væri að gera ritgerðina um mótið í Rússlandi fyrir knattspyrnusambandið þá væri þetta efst á listanum: Aldrei leyfa þetta lag aftur á stórmóti,“ segir Souness.

,,Fótboltinn er að koma heim. Er það? Á England þessa íþrótt? Það held ég ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Í gær

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Í gær

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur