fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Zlatan birtir mynd af Pogba: Þið megið tala eins mikið og þið viljið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Frakklands, var af og til gagnrýndur fyrir sína frammistöðu á HM í Rússlandi.

Pogba og félagar fögnuðu sigri í mótinu í dag með því að leggja Króatíu af velli, 4-2.

Pogba skoraði mark í leiknum og þótti spila mjög vel. Hann hefur væntanlega þaggað aðeins niður í gagnrýnisröddunum.

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum samherji Pogba, hefur komið vini sínum til varnar en hann birti færslu á Twitter í kvöld.

Þar birti Zlatan mynd af Pogba með heimsmeistarabikarinn og eru orð hans mjög einföld.

,,Leyfið þeim að tala eins og þeir vilja en leikurinn talar fyrir sig sjálfur,“ skrifaði Zlatan.

Færsluna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“