fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Thibaut Courtois besti markvörður HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois var í dag valinn besti markvörðurinn á HM í Rússlandi.

Courtois stóð sig virkilega vel á mótinu með belgíska landsliðinu og átti margar mjög góðar vörslur.

Courtois fær gullhanskann fyrir sína frammistöðu en Belgía komst alla leið í undanúrslit mótsins.

Þar töpuðu Belgar gegn Frökkum en liðið tryggði sér þó þriðja sætið með sigri á Englandi í leiknum um bronsið.

Courtois leikur með Chelsea á Englandi en er sterklega orðaður við brottför til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið