fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Sjáðu myndirnar – Leikmenn fengu bikarinn í hendurnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 20:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska landsliðið varð heimsmeistari í dag er liðið vann sigur á Króatíu í úrslitum mótsins.

Frakkar fengu mikið hrós fyrir sína spilamennsku í sumar og unnu Króata í dag nokkuð örugglega, 4-2.

Þetta er í annað skiptið í 20 ár sem Frakkar vinna HM en liðið fagnaði síðast sigri á HM 1998.

Það var mikið fjör eftir leikinn í dag er leikmenn Frakklands fengu að halda á heimsmeistarabikarnum fræga.

Leikmenn fengu myndir af sér með bikarnum, hlupu með hann út um allan völl og gáfu honum kossinn fræga.

Myndir af leikmönnum Frakklands með verðlaunagripinn má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“