fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Forseti Frakklands missti sig eftir lokaflautið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir jafn ánægðir og Frakkar þessa stundina eftir sigur Frakklands á HM í Rússlandi í dag.

Frakkland lagði Króatíu 4-2 í fjörugum úrslitaleik og er heimsmeistari líkt og árið 1998.

Það var mikið fagnað í stúkunni á leiknum í dag og var forseti Frakklands, Emmanuel Macron, staddur þar til að sjá sína menn.

Macron missti sig á Luzhniki vellinum í dag eftir lokaflautið en hann er mikill knattspyrnuaðdándi.

Macron stóð og upp og dansaði og öskraði eftir að úrslitin urðu ljós og er væntanlega mjög stoltur af sínum mönnum.

Mynd af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga