fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu markið – Öruggur Griezmann kom Frökkum aftur yfir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkar eru komnir aftur fyrir gegn Króötum í úrslitaleik HM í Rússlandi en staðan er orðin 2-1.

Frakkar komust yfir eftir sjálfsmark Mario Mandzukic áður en Ivan Perisic jafnaði metin.

Perisic fékk svo dæmda vítaspyrnu á sig ekki löngu síðar en hann fékk boltann í hönd eftir hornspyrnu.

Antoine Griezmann steig á punktinn fyrir Frakka og skoraði af miklu öryggi framhjá Danijel Subasic.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?