fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu markið – Öruggur Griezmann kom Frökkum aftur yfir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkar eru komnir aftur fyrir gegn Króötum í úrslitaleik HM í Rússlandi en staðan er orðin 2-1.

Frakkar komust yfir eftir sjálfsmark Mario Mandzukic áður en Ivan Perisic jafnaði metin.

Perisic fékk svo dæmda vítaspyrnu á sig ekki löngu síðar en hann fékk boltann í hönd eftir hornspyrnu.

Antoine Griezmann steig á punktinn fyrir Frakka og skoraði af miklu öryggi framhjá Danijel Subasic.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið