fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Mbappe besti ungi leikmaður HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Táningurinn Kylian Mbappe fagnar sigri á heimsmeistaramótinu í Rússlandi 2018 en hann er lykilmaður hjá Frökkum.

Frakkland tryggði sér sigur í mótinu í dag en liðið vann 4-2 sigur á Króatíu í virkilega skemmtilegum leik.

Mbappe var einn allra besti leikmaður Frakklands á mótinu en hann er aðeins 19 ára gamall.

Mbappe skoraði þrjú mörk fyrir Frakkland í mótinu og var í dag verðlaunaður fyrir sína frammistöðu.

Mbappe var valinn besti ungi leikmaður mótsins og fær viðurkenningu fyrir sína frammistöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga