fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

,,Mandzukic er tíu sinnum betri en Neymar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Mandzukic átti gott heimsmeistaramót með Króatíu í sumar er liðið komst alla leið í úrslitin.

Mandzukic spilar með Juventus á Ítalíu en stóð sig virkilega vel með Bayern Munchen fyrir það.

Stefan Effenberg, fyrrum leikmaður Bayern, skilur engan veginn af hverju félagið ákvað að selja hann árið 2014.

,,Ég hef aldrei skilið það af hverju Bayern ákvað að selja hann,“ sagði Effenberg við T-Online.

,,Mandzukic er einn af þremur bestu framherjum heims að mínu mati. Hann vinnur fyrir liðið og skoraði gott mark gegn Englandi.“

,,Ef hann væri ekki svona gamall þá myndi hann kosta 200 milljónir evra. Ég myndi taka hann fram yfir Neymar, hann er tíu sinnum betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“