fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Harry Kane fær gullskóinn á HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fær gullskóinn á HM í Rússlandi en mótinu var nú að ljúka með úrslitaleik Frakklands og Króatíu.

Sá leikmaður sem skorar flest mörk í mótinu fær gullskóinn og var Kane markahæstur með sex mörk.

Kane gerði tvennu í fyrsta leik Englands gegn Túnis í riðlakeppninni og svo þrennu í stórsigri gegn Panama.

Kane gerði svo sitt sjötta mark í leik gegn Kólumbíu í 16-liða úrslitum úr vítaspyrnu. Þrjú af sex mörkum hans komu úr vítum.

Romelu Lukaku, Cristiano Ronaldo og Denis Cheryshev voru næst markahæstir með fjögur mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga