fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Frakkland heimsmeistari 2018

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 4-2 Króatía
1-0 Mario Mandzukic(sjálfsmark, 18′)
1-1 Ivan Perisic(28′)
2-1 Antoine Griezmann(víti, 38′)
3-1 Paul Pogba(59′)
4-1 Kylian Mbappe(65′)
4-2 Mario Mandzukic(69′)

Frakkland er heimsmeistari 2018 eftir sigur á Króatíu í úrslitum í dag en boðið var upp á mjög fjörugan leik.

Ballið byrjaði á 18. mínútu er Mario Mandzukic varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Króata eftir aukaspyrnu Antoine Griezmann.

Tíu mínútum síðar var staðan orðin jöfn er Ivan Perisic skoraði laglegt mark eftir vel útfærða aukaspyrnu Króata.

Frakkar fengu svo vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks eftir að Perisic hafði gerst brotlegur innan teigs en dómurinn er þó umdeildur.

Antoine Griezmann er öruggur á vítapunktinum og skoraði hann af miklu öryggi framhjá Danijel Subasic í marki Króata.

Staðan 2-1 í hálfleik en næsta mark var einnig franskt. Það skoraði miðjumaðurinn Paul Pogba með góðu skoti fyrir utan teig.

Aðeins nokkrum mínútum síðar bætti Kylian Mbappe svo við fjórða marki Frakka, einnig með skoti fyrir utan teig sem Subasic sá seint.

Mandzukic bætti upp fyrir sjálfsmarkið fjórum mínútum síðar er hann nýtti sér mistök Hugo Lloris í marki Frakka og lagaði stöðuna í 4-2.

Fleiri mörk voru þó ekki skoruð í leiknum og vinna Frakkar 4-2 sigur og fagna sigri á mótinu í Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Í gær

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“