fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Donald Trump: Til hamingju Putin og Rússland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 17:25

Kim Jong-un og Donald Trump þegar þeir hittust fyrir nokkurm árum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland fagnaði sigri á HM í Rússlandi í dag eftir sigur á Króatíu, 4-2 í skemmtilegum úrslitaleik.

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, horfði á leikinn og hefur fylgst með mótinu öllu í sumar.

Trump setti inn færslu á Twitter síðu sína í dag þar sem hann óskaði franska liðinu til hamingju en hann var hrifinn af þeirra leikstíl.

Einnig óskaði Trump félaga sínum Vladimir Putin, Rússlandsforseta, til hamingju með að hafa haldið eitt besta HM sem sögur fara af.

Mótið í Rússlandi gekk í raun mjög vel fyrir sig í sumar og var lítið um neikvæðar fréttir.

Hér má sjá færslu Trump.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni