fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Messi sagði Sampaoli að bekkja þessa tvo leikmenn

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur mikil áhrif hjá argentínska landsliðinu en hann er af mörgum talinn besti leikmaður heims.

Messi og félagar í Argentínu náðu sér ekki á strik á HM í sumar og féllu úr leik í 16-liða úrslitum.

Samkvæmt fjölmiðlum í Argentínu reyndi Messi allt sem hann gat til að bæta frammistöðu liðsins.

Greint er frá því í dag að Messi hafi til að mynda sagt Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfara, að bekkja tvo leikmenn eftir slaka frammistöðu.

Messi var ekki hrifinn af frammistöðu Federico Fazio í vörninni og miðjumannsins Giovani Lo Celso.

Það dugði þó ekki til fyrir þá argentínsku sem rétt komust upp úr riðli sínum í mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“