fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Einkunnir úr leik Belgíu og Englands – Hazard bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía vann bronsverðlaun á HM í Rússlandi í dag er liðið mætti Englandi í leiknum um þriðja sætið.

Belgar unnu 2-0 sigur á þeim ensku en þeir Thomas Meunier og Eden Hazard skoruðu mörkin.

Einkunnirnar úr leiknum eru klárar og má sjá hér fyrir neðan. The Mirror tók saman.

England:
Pickford 7
Jones 5
Stones 7
Maguire 7
Trippier 6
Dier 6
Loftus-Cheek 5
Delph 7
Rose 5
Sterling 6
Kane 5

Varamenn:
Lingard 6
Rashford 6

Belgía:
Courtois 7
Alderweireld 7
Kompany 7
Vertonghen 7
Meunier 7
Tielemans 7
Witsel 7
Chadli 5
De Bruyne 7
Lukaku 6
Hazard 9

Varamenn:
Vermaelen 6
Mertens 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið