fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem Balotelli birti – ,,Ég elska England en þið eigið þetta skilið“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, fyrrum leikmaður Manchester City og Liverpool, hefur þurft að horfa á HM í sumar í sjónvarpinu.

Balotelli er partur af ítalska landsliðinu en Ítalíu mistókst að tryggja sér sæti á mótinu eftir tap gegn Svíum í umspili.

Enskir stuðningsmenn hafa verið duglegir að senda Balotelli skilaboð í sumar og gera grín að framherjanum.

Balotelli nýtti sér það í gær en England er nú úr leik eftir tap gegn Króatíu í undanúrslitum.

Mikið var talað um það í sumar að fótboltinn væri á leið heim til Englands en það gerist ekki eftir tapið gegn Króatíu.

Balotelli birti mynd á samskiptamiðla ásamt texta þar sem hann ákvað að strá salti í sárin hjá ákveðnum stuðningsmönnum Englands.

Myndina má sjá hér en Balotelli segist einnig elska England en að sumir hafi gengið of langt með skilaboðunum sem þeir sendu á Ítalann.

Mario Balotelli has twisted the knife after England's World Cup dream came to an end

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð