fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem Balotelli birti – ,,Ég elska England en þið eigið þetta skilið“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, fyrrum leikmaður Manchester City og Liverpool, hefur þurft að horfa á HM í sumar í sjónvarpinu.

Balotelli er partur af ítalska landsliðinu en Ítalíu mistókst að tryggja sér sæti á mótinu eftir tap gegn Svíum í umspili.

Enskir stuðningsmenn hafa verið duglegir að senda Balotelli skilaboð í sumar og gera grín að framherjanum.

Balotelli nýtti sér það í gær en England er nú úr leik eftir tap gegn Króatíu í undanúrslitum.

Mikið var talað um það í sumar að fótboltinn væri á leið heim til Englands en það gerist ekki eftir tapið gegn Króatíu.

Balotelli birti mynd á samskiptamiðla ásamt texta þar sem hann ákvað að strá salti í sárin hjá ákveðnum stuðningsmönnum Englands.

Myndina má sjá hér en Balotelli segist einnig elska England en að sumir hafi gengið of langt með skilaboðunum sem þeir sendu á Ítalann.

Mario Balotelli has twisted the knife after England's World Cup dream came to an end

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Í gær

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram