fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Enginn í heiminum spilað eins marga leiki á tímabili – Er á leið í úrslit HM

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur HM fer fram á sunnudaginn er Króatía og Frakkland mætast í stórleik í Moskvu.

Það er alveg á hreinu að Ivan Rakitic mun spila þann leik en hann hefur verið frábær fyrir Króata í mótinu.

Rakitic var aðeins gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Englandi er Króatía vann 2-1 sigur.

Það er alveg skiljanlegt að Rakitic sé í erfiðleikum en hann hefur nú spilað 70 leiki á einu tímabili.

Það er meira en allir aðrir leikmenn heims og mun Rakitic spila leik númer 71 á sunnudaginn.

Rakitic spilar með Barcelona á Spáni og þar er hann fastamaður. Króatar hafa einnig þrisvar þurft að fara í framlengingu á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Í gær

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Í gær

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur