fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433Sport

Real staðfestir kaup Juventus á Cristiano Ronaldo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er genginn í raðir Juventus á Ítalíu en hann kemur til félagsins frá Real Madrid. Real staðfestir þessar fregnir í dag.

Ronaldo gaf það út eftir úrslit Meistaradeildarinnar í maí að hann væri mögulega á förum.

Juventus hefur nú tryggt sér þjónustu Ronaldo en félagið borgar 105 milljónir punda fyrir framherjann.

Ronaldo hefur leikið með Real frá árinu 2009 en hann gerði garðinn frægan með Manchester United fyrir það.

Portúgalinn hefur átt ótrúlegan feril en hann gerði 311 mörk í 292 deildarleikjum fyrir spænska stórliðið.

Ronaldo vann allt mögulegt á Spáni og hefur fengið Ballon d’Or verðlaunin fimm sinnum frá árinu 2008.

Juventus er sterkasta lið Ítalíu en liðið hefur unnið deildina sjö ár í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433Sport
Í gær

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“