fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
433Sport

Landsliðsmaður lét drauminn rætast eftir HM – Gerði kaup sem marga dreymir um

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er kominn í smá frí eftir keppni á HM í Rússlandi.

Björn var að sjálfsögðu partur af íslenska landsliðshópnum á HM en okkar menn duttu úr keppni í riðlakeppninni.

Framherjinn hefur verið upptekinn undanfarna daga og festi kaup á flugvél og birti mynd af því á Instagram.

Björn keypti sér 1976 Piper Cherokee Warrior og segir að draumur hafi verið að rætast með þessum kaupum.

Björn spilar með Rostov í rússnensku úrvalsdeildinni en gerði það áður gott með Molde í Noregi.

Hér fyrir neðan má sjá myndina sem Björn birti á Instagram.

Proud owners of 1976 Piper Cherokee Warrior. A dream come true🙏

A post shared by Bjorn Sigurdarson (@bbsigurdarson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk draumagjöfina frá foreldrunum – Sjáðu hjartnæm viðbrögð

Fékk draumagjöfina frá foreldrunum – Sjáðu hjartnæm viðbrögð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vaknaði á gjörgæslu en man ekki hvað gerðist: ,,Ég var svo nálægt dauðanum“

Vaknaði á gjörgæslu en man ekki hvað gerðist: ,,Ég var svo nálægt dauðanum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Handtekinn fyrir að stunda kynlíf á almannfæri – Reyndi að gefa lögreglunni farsíma

Handtekinn fyrir að stunda kynlíf á almannfæri – Reyndi að gefa lögreglunni farsíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert fer framhjá Guðna: ,,Framtíðin er björt, segi ég og skrifa“

Ekkert fer framhjá Guðna: ,,Framtíðin er björt, segi ég og skrifa“
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433Sport
Í gær

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“
433Sport
Í gær

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna