fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433Sport

Ísland í virkilega góðri stöðu eftir leik kvöldsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið er í góðri stöðu í sínum riðli á HM í Rússlandi eftir úrslit kvöldsins.

Króatía og Argentína mættust í 2. umferð riðlakeppninnar og höfðu Króatar betur örugglega 3-0.

Argentína er nú aðeins með eitt stig eftir tvo leiki en liðið gerði jafntefli við Ísland í fyrsta leik.

Ef Ísland vinnur Nígeríu á morgun erum við í gríðarlega vænlegri stöðu fyrir lokaleikinn gegn Króatíu.

Ísland getur þá náð þriggja stiga forystu á Argentínu með sigri en markatala okkar manna er mun betri þessa stundina.

Argentína er með markatöluna -3 eftir tvo leiki og Nígería með markatöluna 0-2 sæti neðar.

Ísland er því í virkilega góðri stöðu með tvo leiki til góða á Argentínu og sigur á morgun myndi fara langleiðina með að tryggja okkur áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433Sport
Í gær

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“

Jói Berg var við það að snappa: ,,Það mátti varla snerta þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“