fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433Sport

Heimsmeistararnir töpuðu í fyrsta leik á HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkó 1-0 Þýskaland
1-0 Hirving Lozano(35′)

Mexíkó gerði sér lítið fyrir og lagði heimsmeistara Þýskalands í sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi í dag.

Þýskaland var fyrir mótið talið eitt allra sigurstranglegasta lið mótsins en tapaði óvænt í fyrstu umferð.

Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í dag en það gerði Hirving Lozano fyrir Mexíkó í fyrri hálfleik.

Með liðunum í riðli eru Svíþjóð og Suður-Kórea en þau lið mætast á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Sjáðu ótrúlegan Suarez biðja um vítaspyrnu – Markvörðurinn varði

Myndband: Sjáðu ótrúlegan Suarez biðja um vítaspyrnu – Markvörðurinn varði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Teitur fyrsti útlendingurinn sem Danirnir sækja

Teitur fyrsti útlendingurinn sem Danirnir sækja
433Sport
Í gær

Monk og Mourinho líklegastir til að taka við Newcastle

Monk og Mourinho líklegastir til að taka við Newcastle
433Sport
Í gær

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?

Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp – Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?
433Sport
Í gær

Sarri heimsótti snekkju Ronaldo

Sarri heimsótti snekkju Ronaldo
433Sport
Í gær

Fullyrt að Wan-Bissaka fari í læknisskoðun hjá United á næstu dögum

Fullyrt að Wan-Bissaka fari í læknisskoðun hjá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Engin sól, engin afsökun

Plús og mínus: Engin sól, engin afsökun
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað leikmaður Kamerún gerði í dag: Var ekki refsað fyrir ógeðslega framkomu

Sjáðu hvað leikmaður Kamerún gerði í dag: Var ekki refsað fyrir ógeðslega framkomu