fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

City að kaupa kantmann á 75 milljónir punda?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. maí 2018 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Manchester City er að kaupa Riyad Mahrez á 75 milljónir punda. (Mail)

Jose Mourinho óttast að Manchester United hafi ekki efni á Gareth Bale ef Real Madrid vill 200 milljónir punda fyrir hann. (Mail)

Ryan Sessegnon verður áfram hjá Fulham sem er komið í ensku úrvalsdeildina. (Times)

Liverpool ætlar að reyna að kaupa Nabil Fekir frá Lyon á 60 milljónir punda. (Goal)

Manchester United hefur áhuga á Jack Grealish miðjumanni Aston Villa. (Sun)

Leicester hefur boðið Jamie Vardy nýjan samning. (Star)

Napoli hafnaði 39 milljóna punda tilboði í Jorginho frá Manchester City. (Mirror)

Luke Shaw gæti klárað samning sinn hjá Manchester United. (Mail)

Juventus er tilbúið að selja Gonzalo Higuain ef rétta tilboðið kemur í sumar. (Calcio)

Manchester City vill reyna að kaupa Kylian Mbappe í sumar. (MEN)

Newcastle getur fengið Martin Skrtel fyrrum varnarmann Liverpool. (Fotomac)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United