fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Eru þessir fjórir öflugu leikmenn á leið til City?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 26. maí 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————
Manchester City er tilbúið að borga 70 milljónir punda fyrir Isco í sumar. (Mundo)

Michy Batshuayi framherji Chelsea mun ekki taka ákvörðun um framtíð sína fyrr en eftir HM. (Stnadard)

Tottenham mun biðja um Anthony Martial í skiptum fyrir Toby Alderweireld. (Sun)

Chelsea gæti boðið Inter að taka Alvaro Morata fyrir Mauro Icardi. (Mail)

Arsenal og Chelsea fá samkeppni frá Napoli og Dortmund um Jean Michael Seri miðjumann Nice. (Sun)

West Ham gæti fengið Maron varnarmann Barcelona. (Mundo)

Manchester City vill Jorginho, Riyad Mahrez og Leon Bailey. (MEN)

Arsenal og RB Leipzig vilja Kenedy frá Chelsea. (Goal)

Alex Sandro vill framlengja við Juventus en Manchester United hafði viljað fá hann. (Mirror)

Jose Mourinho vill kaupa Joao Cancelo hægri bakvörð Valencia. (Mirror)

Marseille hefur áhuga á Marouane Fellaini. (Goal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA