fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Á 60 milljónir punda til Liverpool eftir helgi?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. maí 2018 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Emre Can mun skrifa undir hjá Juventus eftir helgi. (Gazzette)

Manchester United er tilbúið að borga 79 milljónir punda fyrir Douglas Costa kantmann Juventus. (Sun)

United er ekki tilbúið að greiða 87,5 milljónir punda fyrir Sergej Milinkovic-Savic miðjumann Lazio. (Mail)

John Terry fær ekki að setja klásúlu í nýjan samning um að sleppa leikjum gegn Chelsea ef Aston Villa kemst upp. (Times)

MAnchester City undirbýr 52 milljóna punda tilboð í Jorginho miðjumann Napoli. (Calcio)

Tottenham vill Anthony Martial, Matthijs De Ligt og Ryan Sessegnon í sumar. (Mirror)

Tottenham vill líka fá Wilfired Zaha en Crystal Palace vill ekki selja. (Mail)

Arsenal vill fá Lorenzo Pellegrini miðjumann Roma. (Sky)

Liverpool mun reyna að kaupa Nabil Fekir á 60 milljónir punda eftir helgi. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup